Vörulýsing
Baby Born Lena er ætluð börnum frá eins árs aldri. Hún drekkur vatn, pissar í bleyjuna, fer á koppinn, getur farið ði bað og sofið.
Hún kemur í sloppi, með húfu, einum kopp og allskonar fleiru.
Baby Born Lena 36cm
Vörunúmer: 834596