Vörulýsing
Hoppaðu inn í skemmtilegan leik með þessum Nerf Gelfire Dual Wield 2 Pack!
Gelfire byssurnar frá Nerf skjóta litlum kúlum sem eru fylltar af vatni og springa þegar þegar þær hitta skotmarkið, sem gerir þær fullkomnar fyrir útileiki án þess að þurfa að tína upp skotin. -Settinu fylgja 5000 þurrar skotkúlur úr sérstöku polymer efni sem þarf að bleyta í vatni áður en þær eru notaðar.
Settið inniheldur tvö mismunandi skotvopn sem þú getur haft hvort í sinni hendi og skotið úr samtímis- einfaldlega ýttu á gikkinn til að skjóta. Engar rafhlöður þurfar.
100 kúlu magasín fylgir hvorri byssu fyrir sig og einnig fylgja 2 pör af öryggisgleraugum.