Vörulýsing
Fiðrilda leikfarða settið er skemmtilegt fyrir alla sem langar að punta sig. Í pakkanum eru 6 litlar fiðrilda hárklemmur, naglalakk, vara gloss, fiðrilda lyklakippa og límmiðar til að festa á neglurnar.
Butterfly Dreams Cosmetics Set
Vörunúmer: 2326